31.8.2008 | 11:38
Lýsi frati á íslenskt réttarkerfi
Ég ćtla bara ađ hafa hér stór orđ um ţađ hvađ mér misbýđur íslenskt réttarkerfi. Réttarvitund minni er stórlega misbođiđ ţegar kemur ađ međferđ kynferđisbrotamála hér á landi. Ţegar tekin var ákvörđun, ađ ţví er virđist, međ einu pennastriki ađ ţyngja dóma í fíkniefnamálum sagđi enginn neitt. Vilji er allt sem ţarf! Skilabođin sem mćđur og dćtur ţessa samfélags fá frá réttarkerfinu er sorgleg.
Ekki er svosem hćgt ađ halda ţví fram ađ ákćruvaldiđ sé mjög árangursríkt apparat heldur.
Ţeir kunningjar mínir sem starfa og hafa starfađ lengi hjá lögreglunni segja mér ađ megniđ af yfirstjórn lögreglunnar sé handónýt.
Lögreglustöđinni í Hafnarfirđi hefur veriđ lokađ og ađ ég held á ýmsum fleiri stöđum líka. Miđstýring er máliđ hjá núverandi yfirvöldum en slíku fyrirkomulagi hefur veriđ líkt viđ ástandiđ í Ţýskalandi á dögum Gestapo. Lögreglumönnum pr. íbúa hefur fćkkađ og ástandiđ í miđbćnum á nóttunni um helgar minnir helst á Kosovo(án ţess ađ ég hafi komiđ ţangađ).
Ćtli ţađ sé ekki kominn tími til ađ dómsmálaráđherra fari ađ gera eitthvađ annađ og annar ađili fundinn til ađ stýra ţessum málaflokki. Sá tími getur ekki komiđ of fljótt ađ mínu mati.
Kćrum fjölgar, dómum ekki | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
27.8.2008 | 19:33
íslenskir karlmenn
Ég get ekki stillt mig um ađ blogga ađeins um handboltann. Ţađ er yndislegt ađ fylgjast međ "strákunum okkar" vera hyllta í Reykjavík viđ komuna heim eftir silfuverđlaun á Ólympíuleikunum.
Ég er ekki frá ţví ađ íslenska ţjóđin sé ađ lćra dálítiđ af ţessu ćvintýri. Stór íţróttamót eins og ólympíuleikar gegna ýmsum hlutverkum og eitt af ţeim er ađ efla samstöđu innan ţjóđa sem sameinast um ađ styđja sitt íţróttafólk til ţátttöku og vonandi árangurs í sínum greinum.
Íslendingar eiga ţađ til ađ vera svolítiđ fínir međ sig og stoltir og tilfinningar berum viđ helst ekki á torg. Ţađ hefur einhvern veginn aldrei veriđ kúl á Íslandi ađ vera mikiđ ađ opinbera gleđir sínar og sorgir.
Nú eru margir sem gagnrýna Ţorgerđi fyrir ađ bruđla međ peninga og keppa viđ forsetafrúnna um athygli. Eflaust á eftir ađ býsnast dálítiđ yfir kostnađinum viđ móttökuhátíđina. Ég er fegin ađ íţróttamálaráđherra tekur ţetta ekki nćrri sér og heldur ótrauđ áfram ađ styđja strákana. Mér finnst hún hafa stađiđ sig vel í ađ styđja strákana af heilum hug og frá hjartanu og mađur sér hvađ hún gleđst innilega.
Ólafur Stefánsson er mitt uppáhald og er ég líklega ekki ein um ţá skođun. Ađ öđrum ólöstuđum finnst mér hann vera hjartađ í liđinu og uppspretta árangurs liđsins kemur greinilega ađ stórum hluta frá honum.
Hann hefur sýnt fram á ţađ ađ íslenskir karlmenn geta grátiđ, fađmast, glađst og veriđ vonsviknir á sama tíma og ţeir eru sterkir sigurvegarar. Ţegar hann segir ađ Íslendingar eigi ađ keppast viđ sjálfa sig frekar en viđ hverja ađra, hittir hann í mark, eins og venjulega. Mér finnst ţetta góđ skilabođ frá landsliđsfyrirliđanum til ţjóđarinnar á ţessum degi.
Gott silfur er gulli betra.
26.8.2008 | 16:10
Jóhanna og FH - Fossvogsmeistarar í fótbolta
23.8.2008 | 16:47
sćtir strákar í Reykjavíkurmaraţoninu í dag
21.8.2008 | 14:34
Landsskipulag - epli og appelsínur
Eftir ţví sem ég kemst nćst er 10. greininni í frumvarpinu um skipulagslög ćtlađ ađ gefa ríkisvaldinu ákvörđunarvald yfir stóriđju og virkjanamálum á Íslandi. Skipulagsvaldiđ er alfariđ á hendi sveitarfélaganna og sýnist mörgum ađ illa stödd sveitarfélög úti á landi eigi ekki ađ taka jafn afdrifaríkar ákvarđanir sem varđa ţjóđina alla.
Ţví er ég sammála, ţađ er ófćrt ađ ríkisvaldiđ geri samninga á alţjóđavettvangi sem ţađ hefur svo engin verkfćri til ađ standa viđ.
Samband sveitarfélaga hefur lagst gegn 10. greininni í frumvarpinu sem varđar landsskipulag og er ţví máliđ strand í ţingflokkum ríkisstjórnarflokkana.
ţađ er alveg hćgt ađ skilja ađ sveitarfélögin vilji ekki láta frá sér skipulagsvaldiđ yfir sínum eigin haga.
En ég velti ţví fyrir mér hvort ekki sé veriđ ađ blanda saman eplum og appelsínum hér. Ef ţađ er loftiđ sem ríkisvaldiđ vill ráđa yfir ţá er ég ekki endilega viss um ađ ţađ sé túniđ sem ţađ ţarf ađ setja undir sína lögsögu.
Ríkisvaldiđ vill ráđa yfir eplunum og sveitarfélögin appelsínunum. Ţetta ćtti vel ađ vera mögulegt. Mér dettur í hug ađ verkfćriđ losunarheimildir og heilbrigđiseftirlit sem úthlutar kvótum og er á forrćđi ríkisstjórnarinnar geti tryggt farsćlan feril ţessara mála.
Stór mál á stuttu ţingi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
19.8.2008 | 10:10
nokkuđ til í ţessu
Roseanne rćđst á Angelinu Jolie | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
16.8.2008 | 16:04
Heilagleiki Framsóknar
Framsóknarkonan Marsibil Sćmundardóttir hefur óbeit á vinnubrögđum sem Sjálfstćđisflokkurinn stundar og ćtlar ađ starfa utan meirihlutans í borginni. Ţó segist hún ćtla ađ starfa áfram og ekki fella meirihlutann fái hún tćkifćri til ţess. Hvernig hún ćtlar ađ fara ađ ţessu verđur spennandi ađ sjá. Já framsóknarmönnum er ekki fisjađ saman, svo mikiđ er víst.
13.8.2008 | 16:56