Heilagleiki Framsóknar

Framsóknarkonan Marsibil Sæmundardóttir hefur óbeit á vinnubrögðum sem Sjálfstæðisflokkurinn stundar og ætlar að starfa utan meirihlutans í borginni.  Þó segist hún ætla að starfa áfram og ekki fella meirihlutann fái hún tækifæri til þess.  Hvernig hún ætlar að fara að þessu verður spennandi að sjá. Já framsóknarmönnum er ekki fisjað saman, svo mikið er víst. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mér finnst borgarpólitíkin orðin svo mikil eiginhagsmunapólitík að það hálfa væri nóg. Það er eins og sumir flokkar, sérstaklega Framsókn, séu ekki flokkar heldur einstaklingar sem bjóða sig fram undir einum merkimiða

Ásdís (IP-tala skráð) 19.8.2008 kl. 00:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband