9.1.2009 | 23:54
Hvar var Gunnar Svavarsson formaður fjárlaganefndar?
Fyrirhuguð lokun St. Jósefsspítala kemur Samfylkingarfólki í Hafnarfirði líka í opna skjöldu. Skyldi bæjarfulltrúinn þeirra og þingmaðurinn Gunnar Svavarsson, sem auk þess er formaður fjárlaganefndar, ekkert hafa vitað um málið á fyrri stigum, þegar fjárlagagerðin og hagræðingarvinnan stóð yfir fyrir jólin?
Samfylkingin í Hafnarfirði mótmælir harðlega tillögum ráðherra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.