24.1.2008 | 11:39
Stjórnmál á Íslandi hvađ!!
Ţeir sem núna hrópa hvađ hćst um lýđrćđisskrum, spillingu og valdagrćđgi ćttu ađ kíkja á stjórnmálin á Ítalíu og ţá sjá menn alvöru vandrćđi í stjórnmálum.
Prodi hefur átt í stökustu vandrćđum međ ađ halda sjó alveg frá ţví hann tók viđ völdum af Berlusconi. Hann hefur ţurft ađ verjast vantrauststillögum, sagt af sér og hćtt viđ ađ segja af sér og nú sýnist manni hann endanlega vera ađ gefast upp. Stjórnmálaferill Prodis hefur veriđ heldur brösóttur en einhvernveginn tórir hann alltaf. Hann var ekki sérlega farsćll forseti framkvćmdastjórnar Evrópusambandsins og ađ manni sýnist hefur hann ekki veriđ sérlega farsćll forsćtisráđherra á Ítalíu heldur.
Ćtli hann lafi ekki á ţví ađ almenningi á Ítalíu finnst hann vera skömminni skárri en Berlusconi. En ađ geta ekki tekiđ á ţessum ruslamálum í Napólí er nú eiginlega hálf vandrćđalegt og hlćgilegt, svo ekki sé meira sagt.
Kosningakerfiđ á Ítalíu er meirihlutakerfi eins og er á Íslandi, munurinn er sá ađ ţröskuldur til ađ fá mann inn á ţing eru minni auk ţess sem Ítalir eru međ efri deild á ţingi sem flćkir málin ađeins. Ţar ganga menn bundnir til kosninga og mynda kosningabandalög. Ţegar síđast var kosiđ áriđ 2006 var kosiđ um 2 kosningabandalög annarsvegar Hús frelsisins bandalag Berlusconis og hinsvegar Ólífubandalag Prodis sem vann nauman sigur. Ţađ samanstóđ í kosningunum af 9 vinstriflokkum sem hver hafđi sína sérstöđu.
Ţađ er vandséđ hvernig á ađ leysa málin á Ítalíu enda miklu fleiri ţćttir sem spila ţarna inn í og ljóst er ađ ţetta fyrirkomulag ekki alveg ađ virka ţarna, líklega verđur gengiđ til kosninga ţrátt fyrir ađ ekki séu liđin 2 ár frá síđustu kosningum.
Mér hefur dottiđ í hug ađ kosningabandalög séu góđ leiđ til ađ fara í sveitarstjórnarmálum á Íslandi. Í sveitarstjórnarmálum eru ekki sömu átakalínurnar og í landsmálunum. Menn eru oftar sammála í sveitunum. Ţađ er óţarfi ađ gera hlutina of flókna. Ţađ ćtti ađ duga ađ 2 flokkar eđa 2 bandalög keppist um völdin. Ţá ganga menn bundnir til kosninga og kjósendur hafa skýra valkosti.
Prodi mun ekki segja af sér | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.