18.3.2008 | 14:06
breytingar
í gær var ég bara að skrifa BA ritgerð sem venjulegur háskólanemi en í dag er ég verðandi verkefnisstjóri sem veit ekki hvenær hann/hún á að skrifa BA ritgerðina.....
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:18 | Facebook
Athugasemdir
vá, en spennó! Hverju ertu að fara að stjórna?
Heiðrún Ólafsdóttir (IP-tala skráð) 21.3.2008 kl. 09:40
Já þetta er hrikalega spennó Ég ætla að stjórna 3 ára rannsóknar og þróunarverkefni á íbúalýðræði sem prófessor Gunnar Helgi Kristinsson ætlar að gera. Ég verð starfsmaður Háskólans og get boðið þér í kaffi á kontorinn til mín eftir helgi
Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir, 22.3.2008 kl. 18:57
úúú, ég þarf greinilega að finna mér eitthvað erindi vestur í Háskóla ef það er ókeypis kaffi í boði. Frábært að vera kominn með fótinn þarna inn og til lukku með starfið, það hljómar voða vel.
Heiðrún Ólafsdóttir (IP-tala skráð) 23.3.2008 kl. 09:21
Takk takk kæra Heiðrún, vona að það gangi líka vel hjá þér og að þú eigir erindi vestureftir bráðum
Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir, 23.3.2008 kl. 12:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.