20.4.2009 | 09:38
"She needs some work"
sagði unglingsdóttir mín í gær þegar við horfðum í annað sinn á Susan á youtube með tárin í augunum.
Ég notaði að sjálfsögðu tækifærið og ræddi við dótturina um það af hverju henni þætti það alveg augljóst?? Af hverju Susan mætti ekki bara vera svona eins og hún er? Hún er yndisleg svona. Það er eitt af því sem er svo sorglegt við Íslendinga, það þurfa einhvernveginn allir að vera eins. Umburðarlyndið fyrir fjölbreytileikanum er mjög lítið og stutt í vandlætinguna og dómhörkuna. Þetta er eflaust svona víðar en á Íslandi. Vonandi breytist þetta með verðmætamatinu sem nú hlýtur að vera í endurskoðun hjá landanum.
Vinsælli en Obama | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
ég var líka með tárin í augunum þegar ég sá þetta
Örvar Már Marteinsson, 23.4.2009 kl. 01:26
Þú ert bara freðin ýsa
Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir, 23.4.2009 kl. 08:22
ohh mamma-.-
Katrín ósk (IP-tala skráð) 23.4.2009 kl. 19:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.